Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

daxes
daxes Notandi frá fornöld 53 ára karlmaður
2.142 stig

Re: Bið um svör og comment.

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það verður að heita sala, þar sem félagið á byssuna og hefur hana eignfærða í bókhaldinu.<br><br>Félagið getur ekki afsalað sér þeirri eign til annars nema með því að selja hana.<br><br>Félaginn getur ekki eignast byssuna með þvi að borga leigu, hann verður að kaupa hana.<br><br>Þetta er mjög einfalt. Þetta verður að heita sala, verðið er samningsatriði.<br><br>kv.<br>DaXes

: - )

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Whistler…<br><br>Ertu félagi í LBFR ? Ef svo er, mættu þá á félagsfund næst þegar hann verður haldinn og við ræðum þetta auglitis til auglitis fyrir opnum fundi.<br><br>kv.<br>Guðmann Bragi Birgisson<br>aka DaXes

:-)

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
>1. Daxes hefur aldrei skotið af paintballbyssu.<br><br>Jú það hef ég gert, ég hef bara ekki spilað.<br><br>>2. Daxes barðist fyrir því að fá þetta leyft en var alveg >sáttur við það að reglugerðin virtist miðast við >Fyrirtækisrekstur???ef þið spyrjið mig þá virkaði hann >hæst ánægður með það!!!<br><br>Lestu kommentin mín um reglugerðina á http://paintball.simnet.is. Segðu svo hver skoðun mín sé. En eitt er rétt. Ég er ánægður með að hafa fengið reglugerð sem gerir okkur kleift að spila. Og...

Re: Bið um svör og comment.

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þar sem einstaklingar mega ekki eiga byssurnar, félagið á þær, þá er ekki hægt að rukka einhvers konar geymslugjald af mönnum fyrir byssur sem þeir eiga ekki, formlega séð.<br><br>Þú segir að gjaldið þurfi ekki að fara mikið yfir þúsundkall, og það þarf ekkert að fara mikið yfir þúsundkall, það er pointið.<br><br>Hvað varðar menn sem eiga byssur núna, þá er það lögbrot og ég ætla ekki að tjá mig skriflega um það. Þeir sem eru í þeirri stöðu ættu endilega að koma á félagsfund og ræða málin...

Þetta mun ekki ganga !!

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þetta virkar ekki, því miður.<br><br>Lesið þið reglugerðina á http;//paintball.simnet.is og athugasemdirnar við hana.<br><br>Einstaklingar mega ekki flytja inn litmerkibyssur.<br>Aðeins félög eða fyrirtæki, sem hafa samþykktar geymslur mega það. Og að auki verður ríkislögreglustjóri að samþykkja hverja pöntun.<br><br>Að auki er tollurinn mjög lunkinn við að þefa uppi svona gjafir og jú, þú þarft að borga vsk af gjöfinni. Þegar hlutir eru sendir milli landa er skylda að tilgreina verðmætið á...

Re: Legg þetta fyrir ykkur!!!!!

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hugur minn hefur hreinsast :-)<br>kv.<br>DaXes

Opnun í Kópavogi

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er víst að styttast. Sýslumaður í Kópavogi tekur þetta víst út fyrir helgina og þá ætti leyfið að vera í höfn.<br>kv.<br>DaXes

Re: Legg þetta fyrir ykkur!!!!!

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Minn ekki fatta núna…<br><br>9 kassar af kúlum frá 1800paintball.com kosta $512<br><br>63 kílóa sending frá Florida til Reykjavíkur kostar $674 með UPS Worldmail Express, (þeir nota þá).<br><br>=$1190 * ca79 kr/$ = ca94.000 kr<br><br>94.000 * 1,075 (tollur) = 100.000 kr <br><br>101.317 * 1,245 (vaskur) = 125.000 kr<br><br>125.000 / 9 kassar = 13.800 kr/kassinn

Re: Andskotist til að vakna!

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ekki vanmeta það að kúlurnar eru mjög þungar og flutningur kostar slatta. Til dæmis kosta 1 rúmmeter eða 400 kíló með sjóflutningi frá Englandi um 30.000 kr þegar allt er tekið saman. Það eru um 50 kassar.<br><br>kv.<br>DaXes

Flutningskostnaður frá US

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Er svona 55 - 70 dollarar á byssu með grímu og tilheyrandi. Miðað við eina byssu. LBFR er að bíða eftir staðfestu tilboði í 100 byssu sendingu þar sem kostnaður fer vonandi ekki yfir 15 dollara per byssu.<br><br>kv.<br>DaXes

Re: model98 flatline

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Kópavogsvöllurinn mun leyfa mönnum að koma með eigin byssur, en bara á ákveðnum tímum.<br><br>Það er ekkert gaman fyrir óvana menn með leigubyssur að keppa við einhverja þrælvana með útúrtrikkaðar eigin byssur.<br><br>kv.<br>DaXes

Tollar og vörugjöld

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Tollar af byssum eru 7,5%, nema ef þær eru framleiddar innan Evrópusambandsins og hafa upprunavottorð, þá er tollur 0%.<br><br>Varahlutir og fylgihlutir í byssurnar bera sama toll, þ.e. ég vil meina að olnbogar og kúlutrektir falli í það. En annars bera plastvörur til íþróttaiðkana 10% toll.<br><br>Öryggisgleraugu bera 20% vörugjald.<br><br>Þrýstiloftskútar bera 25% vörugjald.<br><br>Slöngur úr gúmmí eða plasti (remote) 0%.<br><br>Upphæðina á reikningi fyrir vörunni verður að sundurliða...

Re: Völlur LBFR

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
LBFR er ekki byrjað á velli, á http://paintball.simnet.is getur þú séð hverjir eru í vallarnefnd og ef þú hefur hugmyndir um staðsetningu skaltu endilega hafa samband við þá.<br>kv.<br>DaXes

Re: Vopnakaup

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég sé ekkert því til fyrirstöðu, samþykki Ríkislögreglustjóri pöntunina, að LBFR kaupi frá hinum og þessum óski félagsmaður þess.<br><br>kv.<br>DaXes

Re: Vopnakaup

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Það er líklega ódýrara í heildina litið að kaupa eina sendingu af stórum aðila.<br><br>Öllu verður safnað saman og reynt að hafa þetta eins ódýrast og hægt er.<br><br>kv.<br>DaXes

Re: Vopnakaup

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Næstum allar byssur þola andrúmsloft (HPA) eða Nitur (NO2). En það sem munar er í kútunum. Það eru aðrir kútar sem þola miklu hærri þrýsting sem er á þessum lofttegundum. Svo er þrýstijafnari (regulator) við ventilinn á kútnum sem passar upp á að byssan fái ekki of háan þrýsting inn á sig.<br><br>Tippmann 98 er vinsæl af leiguvöllum því hún á víst að þola alls konar meðferð hjá fólki sem á hana ekki sjálft.<br><br>Á framhaldsstofnfundi var stjórn falið að búa til reglur um byssukaup og...

Að mæta á völlinn

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég held að það gildi að mæta bara. Fólk hlýtur að geta skipst á, skipt í lið upp á nýtt og leikið sér í bróð- og systerni.<br><br>kv.<br>DaXes

Að tilkynna lið (clan) í LBFR

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Heimasíða LBFR er http://paintball.simnet.is og netfang paintball@simnet.is

Lestu FAQ-inn [nt]

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
.

Lestu FAQ-inn

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Þú mátt ekki kaupa byssuna sjálfur….<br><br>og lestu http://paintball.simnet.is

Re: Lið...víííí

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Og Paintball Bitch Club….stelpuliðið í LBFR…fyrsta liðið sem tilkynnti sig inn í félagið.<br>kv.<br>DaXes

Re: Byssukaup - LBFR

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
En það verður enginn við völlinn til að banna þér að koma, það er enginn starfsmaður og það kostar ekkert inn.<br>kv.<br>DaXes

Re: Byssukaup - LBFR

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Hver ætlar að vera lögga og láta fólk mæta.<br>Ég held að sjálfboðavinna sé það eina sem virkar.<br>kv.<br>DaXes

Re: Einn hlutur enn

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Ég er að tala um eitthvert “lágmarksverð” sem báðir sætta sig við. Það myndi hlaupa á mjög fáum þúsundköllum með áherslu á MJÖG fáum.<br><br>kv.<br>DaXes

Re: Einn hlutur enn

í Litbolti fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Auðvitað verður gerður einhvers konar lánssamningur við félagsmanninn. Þar kæmi fram að hann einn hefði afnot af þessari byssu. Viðhald yrði hann að greiða ef þyrfti og ef einkaeiga á litmerkibyssu yrði leyft myndi félagið selja honum byssuna á tilteknu lágmarksverði sem sátt væri um….. ;^D<br><br>kv.<br>DaXes
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok