Ég var að spá. Ég er með tölvu, sem að harðidiskurinn hrundi í, og ég keypti nýjann. En ég er að spá. Er eitthvað vesen að setja upp Windows án þess að vera eitthvað búinn að setja upp harðadiskinn eða eitthvað? Er bara búinn að smella honum í. Á ég að fara til sérfræðings eða er þetta bara eins og vanalega?