Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dasilva
dasilva Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 144 stig

Re: Barcelona 2007-2008

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
greinilega hann

Re: Atvinnuumsókn í FM

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
það er nokkuð erfitt að fá job hjá liðum i þessum leik, var með man u i 3 á og ég resignaði og sótti um hjá slatta af félögum en það gekk ekkert

Re: Gömlu CM

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég á 00/01 og 01/02 en það kemur alltaf þetta kjaftæði upp

Re: erum við að tala um rust?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
hehe ok ætlaði að segja það að þú værir svona vitlaus

Re: Gömlu CM

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég á 00/01 og 01/02 en það kemur alltaf þetta kjaftæði upp

Re: erum við að tala um rust?

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
ertu blindur þessi decube eða hvað sem hann heitir er með skorið 1 21 og þessi gaur var drepinn af honum

Re: Manager tölurnar ykkar í FM!?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
vá, í hvaða leikmenn buðu þeir í???

Re: Meiðsli..

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég lenti líka í svipuðu hjá Hull í efstu deild og ég var rekinn af því að það gekk ekkert með þessa reserves gæja

Re: Meiðsli..

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég er Chelsea og tímabilið var að byrja og þá meiddust Podolski(fótbrot) Adriano(eitthvað hip injury) Fernando Torres(fótbrot) Rafinha í mánuð og kom til baka og meiddist aftur í mánuð, Messi í mánuð, Robben í 2 vikur, Rensing 2 mánuði, Lahm í mánuð og að lokum Gallas í 2 vikur. og allt gerðist þetta áður en fyrsti leikurinn byrjaði

Re: Keppni?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
hvaða deild???

Re: Grófur leikur

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
brasilíska deildin er líka frekar gróf ég var Cruzeiro og keppti á móti einhverju kúka liði og það voru tvö rauð(hjá mér) og eitt rautt hjá þeim og það voru 7 gul og svo í einum öðrum leik þá voru 12 gul og 1 rautt og allt í hinu liðinu

Re: Wigan 2004-2005

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
MKay

Re: Unhappy because of substitution?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég hef lent í þessu nokkrum sinnum þegar ég skipti leikmanni útaf sem var að skíta á sig og hann brjálaðist bara. semsagt bara stjörnustæla

Re: Wigan 2004-2005

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
var þessi Ethuhu ekki besti leikmaðurinn á síðasta tímabili að þínu mati? akkuru léstu hann á bekkinn?

Re: Semi pro------> pro

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
finndu þér útlendinga á free transfer og það mun eikkað lið í útlöndum sýna áhuga og getur selt þá á 100-500 þús punda

Re: Langur samningur!

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég lenti líka í þessu ég reyndi að kaupa eikkern Ledesma en hann skrifaði undir samning til ársins 2091

Re: David Eto'o

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég fékk hann allavegana frían með Valencia eftir fyrsta tímabilið, hann skoraði 4 mörk í 8 leikjum held ég

Re: David Eto'o

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég hef prófað hann, færð hann frían eftir leiktíðina hann er svona alltílæ leikmaður… reyndu bara aftur og aftur að fá atvinnuleyfi eða taktu við Kamerún og notaðu hann

Re: Carlos Vela

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
hann á ekkert að vera í Arsenal, Celta Vigo hirtu hann á síðasta degi félagsskiptagluggans og hann samdi til 5 ára við þá

Re: KA Byrjunin

í Manager leikir fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég var KR og ég fékk fría útlendinga og seldi þá svo á 100-300 þúsund pund og ég komst í úrslit í Euro Vase og ég vann í vító en þá kom vítaspyrnugallinn og það stóð að ég tapaði og ég átti alveg 1.1 milljón punda í balance

Re: Hvaða leikmenn kaupiði oftast í Fm 2005/2006 ?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
eg reyni bara að finna mér nýja leikmenn

Re: Fm !!

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
notaðu bara 4-4-2 attacking hún virkar geðveikt vel með Man U

Re: Investments..?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
einhver hefur örugglega keypt liðið

Re: Hvað má betur fara/nöldur !

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
það er bara hundleiðinlegt að hafa þetta alveg skítlétt, það er miklu skemmtilegra að hafa þetta erfitt í staðinn fyrir að t.d taka við Bradford P.A í sjöttu deild á Englandi og vinna allar deildir á fyrsta tímabili sínu í deildinni

Re: Löng meiðsli

í Manager leikir fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Alan Smith meiddist í 12 mánuði hjá mér og ég henti honum í varaliðið og gleymdi honum þar þangað til að hann vildi fara. ég hélt nebblega að ég hafi selt hann
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok