samt skrítið því að Kanye var búinn að gera lag með Game áður en þetta..Boost Mobile lagið..þannig að hann að hafa vers með honum á nýju plötunni hefði ekki verið eitthvað geðveikt nýtt þeas að Game og Kanye West saman tala nú ekki um að Kanye gerði Dreams fyrir game