ég skil ekki af hverju ameríkanar dæma Ísland fyrir að veiða hvali, ættu þeir ekki frekar að dæma sjálfan sig fyrir að veiða fólk? mér finnst betra að drepa örfáa hvali sem éta mörg tonn af fisk frá okkur heldur en að varpa sprengjum yfir saklaus þorp, stútfull af saklausu fólki og drepa mörg þúsund manns.