Hata þegar Ronnie gerir þetta. Eitt er þó “afsakanlegt” innan feitustu gæsalappa, þar sem varnarmenn svífast einskis til að brjóta á honum og ná boltanum af honum.. þá svífst hann einskis til þess að vinna aukaspyrnur og vítaspyrnur. Er ekki að réttlæta þetta, aðeins að líta á þetta frá hans sjónarhorni.