Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hagl var sett í starfið.

Re: Ætlið þið í listanám?

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég er á Margmiðlunarbraut BHS akkúrat núna. Ég ætla bara að klára stúdentinn núna í vetur og taka mér frí frá skóla og fara að vinna.

Re: vont að fá gat, panta tíma?

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Mér finnst að fá sér svona augnbrúna gat er svipað vont og að láta skjóta í eyrun. Ekki það vont sem sagt. En þetta er mjög mismunandi eftir fólki hvernig það finnur sársauka.

Re: fanart

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Okay, ég skal bæta við viku í skilafrestinn. ;)

Re: fanart

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hm.. Hvað viljið þið lengja um mikið þá?

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Takk fyrir áhugann, en það er kominn stjórnandi. =)

Re: Tónlist

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hm. Það fer eiginlega bara eftir stuði hjá mér. Stundum hlusta ég bara á Explosions in the Sky (post-modern rokk). Stundum hlusta ég á metal, rokk, bara hvað sem er eiginlega. (allt fyrir utan rapp og techno)

Re: hvernig fugl átt þú ?

í Fuglar fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég á: Dísargaukur, 7 ára, kanilgrá. 3x Gárar 3,4,5 ára. Ljósgrænn, grænn og gul.

Re: Nýr stjórnandi :)

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Velkomin í stöðuna. Hlakka til að vinna með þér. =)

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, ég veit ekki. Hef ekki nennt að taka þátt í þemunum. =P Ég er ekki alveg best í heimi að gera myndir þegar einhver tímamörk eru.

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Tja, ég veit ekki. Ef þetta er svona hef ég verið að brjóta einhverjar reglur, haha. =P Skil ekki samt afhverju þetta myndi vera svona, nema kannski í þemu og svona. Ég tek aldrei þátt í þeim lengur.

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nei, reyndar þá komst Teto í stjórnendastöðu vegna þess að hann sótti um. En það er svosem betra að vita hver er að fara að stjórna með manni. =)

Re: Vantar meðstjórnanda!

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
What? Ég hef alveg sent inn myndir sjálf eftir að ég varð stjórnandi. Hvaðan heyrðir þú þetta?

Re: Fanart

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Já, duh, gleymdi að setja það inn. =)

Re: Suspension

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég segi bara allt það fína. En þú? =P

Re: Suspension

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Sumum finnst það ekki það sjúkt. =P Fólk lýsir þessu eins og að það sé að svífa og líði alveg ógeðslega vel á meðan.

Re: Suspension

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
http://farm1.static.flickr.com/9/15177633_11b7068f5c.jpg?v=0 Fólk hengur í loftinu með einskonar kjötkrókum.

Re: Woho!

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jei! =D

Re: Woho!

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
O, til hamingju með nýju flúrin. Þú verður nú að leyfa manni að sjá. =D

Re: Nýju tattúin mín.

í Húðflúr og götun fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það er flottara einhvernveginn að sjá þetta in-person. Mér finnst þetta allavegana fara þér mjög vel.

Re: :s

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Nei, ég get alveg notað gamla teiknipennann minn á nýrri teikniborðinu. En það er hægt að kaupa Wacom aukahluti á netinu, eins og nýja penna og svoleiðis.

Re: deviantART

í Myndlist fyrir 15 árum, 8 mánuðum
http://stereozombiez.deviantart.com hjá mér.

Re: Er að fara fá mér ástargauk

í Fuglar fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þetta er bara mjög mismunandi eftir fuglum. Sumir koma til manns alveg á fyrsta degi en aðrir þurfa nokkurn tíma. Þú ættir bara að gefa fuglinum smá frið fyrsta daginn allavegana. Svo getur þú farið að nálgast búrið og sýna honum hendina og gá hvort hann komi til þín. Ef hann er handmataður býst ég við að þetta eigi eftir að ganga fljótlega fyrir sig þar sem hann er vanur að vera meðhöndlaður af mönnum. Það er gott t.d. ef þú ert með eitthvað gotterí í höndunum, það freistar hans til að koma til þín.

Re: ofnæmi :'(

í Tilveran fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Ég er með ofnæmi fyrir kanínum, fíflamjólk og nikkeli…

Re: Face the bones

í Myndlist fyrir 15 árum, 9 mánuðum
Þetta er rosalega flott og skemmtilegur stíll á þessu. I like it.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok