ég hata ofnæmi,
ég vildi bara nöldra um það,
alltaf þegar sumarð kemur fæ ég ofnæmi og kafna ogogog..
og því spyr ég,

ertu með ofnæmi ?
og fyrir hverju ?

já eg er með ofnæmi fyrir “frjókornum grasi fíblamjólk hestum sagi hnetum hestum köttum og nikkel”
öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir (: