Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

chromosome
chromosome Notandi frá fornöld 874 stig
And let me tell you, she is not the brightest bulb in the tanning bed!

Re: Svelti hund í nafni listarinnar

í Hundar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Að sjálfsögðu mun blessað hundsgreyið aldrei lifna aftur við. En sú nefnd sem kýs þennan mann sem fulltrúa Costa Rica ætti samt að hlusta og taka mark á þeim sterku viðbrögðum sem fólk út um allan heim er að sýna þessum “gjörningi”. Ég persónulega myndi ekki vilja senda út slíkan mann sem fulltrúa Íslands. Sérstaklega þar sem þetta er ekki list fyrir fimm aura. Nema þá “listin að drepa” eða eitthvað álíka..

Re: Hvað ætti ég að fá mér á morgun?

í Djammið fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég veit að þessi morgun dagur þinn er löngu liðinn en ég verð samt að koma með eitt… Ef þú villt fá þér romm fáðu þér þá Captain eða eitthvað því Havana finnst mér vera aðeins of fínn drykkur til að fara á “fyllerí” með. Nema þú drekkir það auðvitað Havana-leiðina, flott glas, botnfylli af Rommi og smá klakar. :)

Re: Strákar hvar eru þið?

í Rómantík fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hmmm ég eyði nú alveg dágóðum tíma á þjóðarbókhlöðunni annað slagið en hef ekki enn þá pikkað upp gæja þar. ..Kannski af því ég er meira að pæla í bókum en þeim. =/ En jæja, kannski að maður reyni þetta einhvern tímann seinna! "pppsssst, tölvan er biluð. Til í að hjálpa?" *wink wink*

Re: x_x

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Allt í góðu, maður er alltaf vitrari í dag en í gær :)

Re: Mikið að gera?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Hahahahahahaha ég þakka áminninguna!!

Re: Mikið að gera?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
……seinnitíma vandamál!! -_-

Re: x_x

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Haha, you've got it all wrong… Chav-ar eru ekki nálægt því að vera hnakkalegir! Mætti segja að steríótýpu chav-ið er Vicky Pollard í Little Brittain meðan staðalímynd hnakkans er Gillzengger..?

Re: Mikið að gera?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
….en ekki hvað? :)

Re: Mikið að gera?

í Skóli fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég fer í 9 próf og þar af 2 stærðfræði!! (lesna og ólesna, metið sem tveir áfangar) En mér finnst það varla neitt neitt þar sem við höfum verið án gríns í minnst 2-3 prófum á viku út allan veturinn… En þetta er samt fjári erfitt svo ég er alveg vissulega kvíðin.

Re: Besta við þig?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Kostir sem eru einnig ókostir: Ég er algjörlega straight-forward og virkilega raunsæ… Held sjálfri mér og örðum niðri á jörðinni og það þarf mikið til að slá mig úr jafnvægi. Plain kostir: Ég dæmi fólk ekki fyrirfram og er hundrað prósent vinur vina minna þegar á reynir!

Re: Versta við þig?

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Leti og eirðarleysi.

Re: vaxa sig sjálfur

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ekkert mál að gera fæturnar heima! Kaupa bara litla vél sem hitar vaxflöskuna og síðan bara rúlla þessu á… Fyrsta skiptið er ekkert ógeðslega þægilegt en þetta venst. Hvað bikiní svæðið varðar þá…. já farðu á stofu!

Re: Nöfn

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
… og ég mun hér eftir kalla þig Brand Ara.

Re: Nöfn

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Haha nei það er ekki steiktur krakki, það er krakki með góða pikk-öpp línu!

Re: Britney Spears

í Tilveran fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Finnst frekar sárt að horfa uppá hana núna þar sem hún var í byrjun í algjöru uppáhaldi hjá mér í tvö eða þrjú, eða alveg frá því ég var 9-11 ára! Synd að sjá hvernig hefur farið fyrir henni.

Re: Hugarar! Spurning....

í Tíska & útlit fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Ætli ég megi ekki þakka fyrir fallegt bros.. Þykkar og þrýstnar varir og náttúrulega snjóhvítan og beinan tanngarð :)

Re: Hringing?

í Tilveran fyrir 16 árum, 7 mánuðum
(Intró-ið)Standing in the way of Control - The Gossip Síminn minn tekur samt ekki við MP3 eða símhringingum af netinu svo þetta er bara upptaka. En virkar vel fyrir mig :]

Re: MR- ingar, Hjálp!

í Skóli fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Að fara í MR er örugglega bara sú besta ákvörðun sem ég hef tekið. Ég lenti í 24 manna bekk í fyrra í fjósinu sem gerði það að verkum að við urðum flest öll geðveikt náin! Síðan þegar við splittuðumst núna i náttúrufr. 1 eða 2, lenti ég einmitt með öllum mínum bestu kunningjunum úr gamla bekknum og að mér sýnist góðum hlutum úr örðum bekkjum. MR er alveg ótrúlega vingjarnlegur skóli, busavikan er auðvitað eitthvað sem gerir mann stressaðan en um leið og MR- ví dagurinn verður muntu finna...

Re: Þýðing - enginn spoiler

í Harry Potter fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ég vona að hann innihaldi bara ekki “…dauðans”. Minnir mig svo rosalega á þegar maður var að fara í gegnum gelgjuna á sínum tíma og þá var allt eitthvað dauðans: Kennari dauðans, hausverkur dauðans, að vera í fílu dauðans…. Finnst það svona pínu kjánalegt.

Re: Mjög mjög dauð

í Smásögur fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Mjög skemmtileg lesning :)

Re: óraunverulegur verleiki

í Rómantík fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Vá hvað þessi grein gerði mig virkilega reiða. Virkilega virkilega virkilega reiða í garð stráksins! Ég vonast svo sannarlega til að hann, sem og aðrir honum líkir, fái einhverntíman að kenna á því….

Re: Notendanöfn

í Tilveran fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Búin að vera hér í 5 ár…shit hvað tíminn líður! Hef aldrei breytt nema eitthvað smávegis. Breytti bara stóra B-inu í lítið b.

Re: Í hvaða skóla komst þú? ('91)

í Skóli fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Ha í alvöru? Hvernig getur það verið, sóttu svona margir um? Ég flaug inn í fyrra með 8 og þá vorum við mjög mörg að sækja um…. Kannski taka þeir líka mikið mark á voreinkunnum og mætingu?

Re: HDR

í Ljósmyndun fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Æji þessi merking fer rosalega í taugarnar á mér, stendur alltaf stórum stöfum þversum yfir myndina: PHOTOMATIX…

Re: Hvar vinniði í sumar

í Tilveran fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Leiðbeinandi í Skólagörðunum…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok