Ég er nýnemi í MR og er orðinn verulega kvíðinn fyrir morgundeginum. Vandamálið er að ég þekki engann sem er að fara í Mr og er ekkert lítið áhyggjufullur um að eignast enga vini.

Hvernig er það í Mr? Er auðvelt að vingjast við aðra þaar. Eru Mr-ingar opnir fyrir öðrum.

Bætt við 23. ágúst 2007 - 12:04
Og eitt í viðbót. Ég veit að maður getur ekki bara tekið heilan skóla og flokkað alla þar í gott fólk eða slæmt, en… hvað get ég sagt..mig vantar bara svör.
Veni, vidi, vici!