Oohh gerðu það þín og stelpunnar vegna að ekki segja það eða spurja hana gegnum msn eða sms… Best er bara að spjalla við hana eins og hún sé góður vinur þinn, bara um eitthvað rugl sem þér dettur í hug og reyna bara að halda samræðunum gangandi… Grínast og fá hana til að brosa og svona :) Ekkert vera að spyrja hana af því hvort hún sé hrifin af þér það er dálítið barnalegt, þú áttar þig örugglega mjög fljótlega af því ef hún er það. En þó þú takir ekki eftir því fljótlega ekki hafa áhyggjur...
Sorprit frá helvíti… My boyfriend lenti í hörmungum í fyrrasumar sem blöðin veltu sér uppúr og dv laug og laug verst af þeim öllum.. Þeir voru að hringja alltaf í annan besta vin minn og segjast vera frænka hans eða frændi og sögust vilja vita hvað hafði gerst í smá atriðum og eitthvað helvíti.. Við vorum öll að verða brjáluð!!
Fólk sem sér mig myndi nú í flestum tilfellum kalla mig trashy, rock, punk, “gothic” eða eins og kids at school call me and my friends: mansonisti….. En ef ég á að lýsa sjálfri mér, ég er bara ég :)
Er fólk allveg búið að gleyma Jessicu Simpson? Það er bara nóg fyrir mig að heyra nafnið og ég kúgast og fæ svona gæsahúð af ógeði… Hún er bara svo &%#&%$&?? ég finn ekki einu sinni orð yfir hana…
Þú getur ekki farið með honum í skólann en þú getur farið með hann í ræktina [komið fullt af nýjum athletic tækjum], farið með hann á kaffihús, búðir, og á gigg og allskyns….
Ertu að skrifa það rétt? boolProp testingCheatsEnabled true Nema ég mæli ekki með þessu í þessum leik, alltaf þegar ég nota það [þá bara til þess að gera "make all happy"] þá kemur alltaf eins og manneskjan mín þekki alla í leiknum og allir byrja að hringja á sama tíma og minni mig á að ég eigi að hringja oftar í sig…. Sammt hefur manneksjan mín ekki hugmynd um hvaða fólk þetta er….
Kannski ekki sú fyndnasta en þetta er minnsta kosti svona lásí brandari sem eg heyrði í dag og fannst hann nokkðu mjög fyndinn: Einu sinni voru tveir strákar. Annar var blár en hinn beygði til vinstri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..