Líta ekkert margir á Davíð sem dýrling, og það geri ég ekki heldur. Ég er einfaldlega að reyna að tala útfrá common sense, og þessi gella sem mamma þín þekkir stígur ekki í vitið … Lestu bara öll svörin á þessum þræði, eitt það besta: Muniði ekki eftir því þegar hún var að röfla yfir því þegar Auddi gerði þáttinn “Atvinnumennirnir okkar”… Jú, þar voru bara karlkyns íþróttamenn teknir fyrir, og þetta lét þessi vitleysingur út úr sér: “Raunveruleikinn er sá að það er ekki síður spennandi að...