jáá, þetta er nú ekkert til að gráta yfir. Ég er alveg í svipaðri stöðu nema að ég á fleiri alvöru vini og geri meira með þeim en að borða … mæti næstum aldrei í tíma (er samt með meðaleinkunn uppá 8-9, er ekki rétt slefandi) og geri voða lítið nema jú segjum svona 2 kvöld í viku þá geri ég eitthvað með félögunum, hvort sem það er djamm, bíó, pizza, leigja mynd eða eitthvað svona dót. Þú getur eflaust eignast fleiri góða strákavini, bara þessir strákar sem sitja með þér á borði í skólanum,...