Eins og ég setti þetta upp þá væru 6 leikir á mánuði hjá liði (+1-2 umspilsleikir) og það væri eitt tímabil.

Þá myndi hvert lið spila gegn hverju liði í riðlinum tvívegis.

Væri kannski sniðugara að láta öll lið spila hvert gegn öðru einu sinni yfir 2 vikur og færa svo strax lið upp og niður um deildir og taka strax næsta “tímabil” um miðjan janúar?

Sem sagt, taka 1 leik gegn hverju liði í staðinn fyrir 2, og hafa þá 2 tímabil í staðinn fyrir 1.

Hvernig lýst ykkur keppendunum á?