Ég var að halda öðru fram? Trúi engan veginn á neina verur eða neitt þótt ég trúi því alveg að það sé líf í geimnum. Trúi ekki á drauga, uppvakninga eða neitt þannig rugl og heldur ekki á guð. Trúi ekki þessu crappi sem er í biblíunni, er þeirrar skoðunnar að annað hvort hafi fullur maður samið hana eða kirkjan til að semja reglur um samfélagið til að hafa stjórn á því. Sem dæmi þá stendur hvergi í biblíunni að káþólskir prestar megi ekki gifta sig. Sem dæmi þá stendur að allir eru eins...