Ég hef prufað sígarettu og það er vægast sagt viðbjóðslegt, kannski því að ég er með asma. Ég hef prufað neftóbak og þá fæ ég blóðnasir, ég hef prufað munntóbak og þá fæ ég líka blóðnasir. Mér finnst bjór góður en ég drekk hann því að mér finnst hann góður, ekki til að verða fullur. Enda hef ég aldrei orðið fullu