Hann dró höndina ekki að sér, hann hafði ekki tíma til þess að gera það. Höndin var á vitlausum stað, enda alls ekki upp við líkamann og breytti um stefnu á boltanum, sem hefði farið inn í miðjan teyginn. Sammála þér með restina, Vidic var tæpur og Arsenal of götóttir varnarlega séð, eiga ekki að leyfa United að fá svona mörg hættuleg færi, björguðum okkur nokkrum sinnum fyrir horn með tæklingum frá Toure eða mistökum hjá United mönnum eins og td giggs.