Er með radeon skjákort (HD3850) og 17“ túbuskjá og þegar ég fer í hertz stillingarnar þá get ég ekki hakað í ”Hide modes that this monitor cannot display" … Afhverju ekki?