Staðreyndin að þú trúir mér ekki styður það mjög vel. Þetta er bara nákvæmlega það sem að er búið að gerast síðustu 10 árin á Ítalíu. Ítalska mafían festir sig ekki rólega og lætur ekki lítið fyrir sér fara. Ef ítalska mafían ætlar einhvert, þá fer hún þangað og allir frétta það en enginn getur stöðvað það nema að stóru bitar samfélagsins séu allir heiðarlegir og blindist ekki af peningum, sem er ekki til.