Áður en ég birtið riðla og styrkleikaflokkana þá vil ég benda á að það er nóg af leikjum fyrir alla.

Tvö lið komast upp úr hverjum riðli og fara í svokallaðan milliriðil. Þau sem komast ekki upp í milliriðilinn fá þó nóg af CS því þá tekur við svokölluð “Best of worst” keppni þar sem liðin sem komast ekki upp úr riðlinum fara í.

Eftir milliriðlana tekur svo við brackets þar sem er bæði winners og losersbracket.

Það er því nóg að stússast fyrir ykkur.

Hérna eru hinsvegar riðlarnir og styrkleikaflokkarnir:

1. Riðill
WarMonkeys
eclipse
CheekyMonkeys
Mestup
Scythe

2. Riðill
RWS
ax
nkH
aMz

3. Riðill
got0wned?
eSp
jMc
Blinkin Numbers

4. Riðill
Seven.amigos
nave
SUOMALAINEN
eA

5. Riðill
nameless
Hogwarts
xtcy
sorgmæddir sourcarar

6. Riðill
seven.rockers
dropit
caution
pateNz

7. Riðill
Seven.oldschool
GD
saiNts
soldier

8. Riðill
Catalyst
ninth
FISH
munity

9. Riðill
noVa
geaRed
jaMaica
cof

10. Riðill
AS
CLA
vMo
Ultimate avengers


Húsið verður opnað 14:00 og hefst keppnin að öllum líkindum 20:00.


1. Flokkur
Seven.amigos
Seven.rockers
Seven.oldschool
Catalyst
AS (Alveg Sama)
WarMonkeys
Got0wned?
Nameless
noVa
RWS

2. Flokkur
Eclipse
Ax (Almost Xtreme)
eSp
Nave
Hogwarts
dropit
GD
ninth
geaRed
CLA

3. Flokkur
saiNts
vMo
jaMaica
FISH
caution
xtcy
SUOMALAINEN
jMc
nkH
CheekyMonkeys

4. Flokkur
cof
ultimate avengers
munity
soldier
pateNz
sorgmæddir sourcarar
eA
Blinkin Numbers
aMz
Scythe
Mestup

Það var raðað í styrkleikaflokka af Oz|ZiRiuS, eth og [cc]Ivan. Það var dregið í riðla, en ekki úr hatti og HVK vill lýsa því að hann er við það að segja sig úr stjórn útaf því.

Umferðirnar koma síðar í dag. CoD riðlarnir og umferðirnar koma á morgun eða hinn.
"Choose a job you love, and you will never have to work a day in your life." -Confucius