Eins og alltaf hérna á Íslandi (og væntanlega einhversstaðar í útlöndum). Til dæmis í kærumálinu gegn prestnum á Selfossi, eftir 2 daga var komin mynd af honum á tvær forsíður og nokkrar síður sem fjölluðu um lífið hans og eitthvað, og þó var ekki einu sinni búið að sanna að hann hafi gert eitthvað af sér annað en að vera blíður (og það er ekki enn búið að sanna það, enda er maðurinn saklaus).