Mér finnst nú meiri heppni að vinna 1-0 eins og Livrarpollur gera þegar þeir vinna, en Chelsea vinnur aftur á móti sjaldan 1-0, Chelsea er búið að fá fæst mörk á sig í deildinni, skora næst flest (með sömu markatölu og Arsenal sem er í fyrsta sæti), Chelsea er búið að tapa fæstum leikjum í deildinni eða 2 á meðan Livrarpollur eru búnir að tapa 5, Chelsea er í 2. sæti fimm stigum á undan Livrarpolli sem er í 5.sæti með miklu lélegri markatölu heldur en Chelsea. Það skiptir engu máli hvort...