þó ég er að kalla fyrirtæki fífl þá er ég ekki að kalla alla men sem sjá um það, ef það væri þannig og ef ég mundi segja að kaupþing væri fífl þá væri ég að kalla marga hundruða manns fífl, jafnvel þúsunda manna, og hvernig á ég að vita hvort þúsundir manna séu fífl að mínu mati. Þegar eitthver kallar eitthvert fyrirtæki fífl þá er það útaf eitthverju og að kalla fyrirtæki fífl er mjög víðtækt, ef þú túlkar það svona asnalega er það þitt mál.