Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

boran
boran Notandi síðan fyrir 17 árum, 7 mánuðum Kvenmaður
64 stig

Re: hvernig er ykkar samband?

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Breiðholt Kópvogur. Erum oftast hjá honum og hittumst á hverjum degi. Hef stundum áhyggjur af því að við séum of mikið saman. Hann hefur á svo stuttum tíma orðið svo fyrirferðamikill í lífi mínu. En ég held að það sé í lagi meðan báðir aðilar eru sáttir haha. Tölum mikið saman á msn og gegnum sms. Ég hata að tala í síma

Re: Ömurleg kærasta!.

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Oh skil þig, kærastinn minn á fmæli í nóvember og ég er byrjuð að hafa áhyggjur af gjöf ég bara elska sjálf svo mikið að eiga afmæli að ég er vön að overdo it þegar kemur á vinkonum og líklega verður það eins með kæró í nóvembe

Re: Stílar

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
oftast eru simple fatastíll mest hot. eins og svartur eða hvítur bolur við gallabuxu

Re: öhhh

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
já haha held samt að hún sé ljúgari. fyrir mánuði var annar besti vinur hans að reyna að sofa hjá henni. viku seinna laug hun að vinum hans og mínum að kærastinn minn og hún væru að hittast í laumi og sofa saman og svo núna er annar besti vinurinn að reyna að sofa hjá henni meen hún hlítur að vera hot

Re: öhhh

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Skil alveg að þetta fari í hann sko, en afbrýðisama ég birtist þegar hann fer að væla útaf þessu í mig

Re: Hættur að lesa Moggann

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Vá ætla allir að missa vatn yfir þessum fréttum? ENginn að neyða neinn til að lesa þetta blað. Finnst að fólk eigi frekar að henykslast á öllu hinu sem er að gerast í þjóðfélaginu, þetta er ekkert miðað við alla hina spillinguna sem er í þjóðfélaginu

Re: Tími til að deila.

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Búin að vera saman í nokkra mánuði, hélt að allt myndi breytast þegar við myndum bæði byrja í skólanum og yrðum voða upptekinn en þetta gengur bara eins og í sögu.

Re: Tími til að deila.

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
hataru þegar hann vill kúra????? whyyyy

Re: Antichrist

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Heyrðu skræfan ég ákvað að sjá þessa mynd. Er held ég ekki nógu artí til að fýla svona myndir, hljóðið allt svo asnalegt og mér fannst hún eiginlega drepleiðinleg. Var alltaf að bíða eftir einhverju ógeðslegu en ég veit ekki. Var ekki jafn rosalegt og ég bjóst við. Fannst hún eiginlega bara vera leiðinleg og skrítin. Nennti ekki einu sinni að horfa á endann..

Re: hvað eruði há,gömul og þung?

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
19 ára, 180, líklega 60-65 kg

Re: dagur

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
sofa

Re: Losna við ör

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 8 mánuðum
haha já, ég er einmitt með eitt svona a nefinu:(:/ hringlótt hola, mjög töff

Re: Of mikil væmni hjá strákum.

í Rómantík fyrir 14 árum, 8 mánuðum
mér finnst fínt þegar ég fæ öðru hvoru sæt komment frá kæró. Veit ekki hvort eg myndi túlka það sem væmni samt, ósköp notalegt að heyra að einhverjum finnist maður sæt:)

Re: Kærustulessur

í Rómantík fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hmm ég hugsa að ég hangi of mikið með kærastanum mínum, búin að vera saman í ca 3 mánuði. Ekki það að ég beili mikið á mínum vinkonum, er bara minna í að plana eitthvað og nenni miklu minna að djamma. Erum í sama vinahóp svo það er ekkert vesen, getum verið saman með vinunum og erum þá ekkert að vera pirrandi í sleik fyrir framan alla. átti samt 2 bestu vinkonur í 10 bekk sem týndust þegar þær eignuðust kærasta og mér fannst það mjög leiðinlegt og það situr svoldið í mer. eiginlega meira að...

Re: arg

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
ég er með blöðrubólgu, ég hata það

Re: Þjóðahátíðarlagið

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
haha var búin að taka eftir þessu búin að bera þessi lög saman og þau eru skuggalega líka

Re: Grace Kelly.

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 9 mánuðum
hún er svo falleg!!! ég vil vera svona

Re: Versló.

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
í rvk að vinna

Re: Vinna

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
af hverju eru allir að hætta svona snemma? mánuður eftir hjá mé

Re: Stjornumerki freaaaka mig ouwt!!!

í Rómantík fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hah ég datt alveg ofaní þetta og gogglaði svo mitt stjörnumerkiog kærastans míns og við hlógum okkur máttlaus margt sem passaði með persónuleikaeinkenni en við erum víst of ólík til að virka og eigum eftir að brenna okkur illa á þessu sambandi. gott aðvita

Re: Hvað hafið þið unnið við?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Úff Barnapössun unglingavinnan leikjanámskeið matvörukynningar í búðum byggingarvinna pósturinn aðhlynning aldraðra

Re: foreldrar á facebook

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
haha mér finnst ekkert mál að vera með foreldrana á facebook, er með flesta ættingja líka. Og mömmur vinkvenna minna, mest gaman að kommenta hjá þeim haha

Re: Jackson dáinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
hahahaha

Re: Hringingar

í Rómantík fyrir 14 árum, 10 mánuðum
oh sama hér og fólk er að tala um að hringja allt uppí 5 sinnum á dag í hvort annað.

Re: Lúðrar í VSB?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
hollendingarnir?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok