Ehm já… sá að ég gleymdi gamla góða Enter aðeins.. :P

Jæja ég er sjálfur í MS og er á biðlista í MR… Alla tíð hef ég litið á MR sem aðalskóla ríkisins. Vinur minn er í Versló og er reglulega að monnta sig af “Marmaranum” í skólanum sínum sem ég bara næ ekki hvað er svona æðislegt við… ég fór í skólann í dag því tveir kennarar í MS voru veikir og fyrstu 5 tímarnir voru þá í eyðu og ég átti ekki að byrja í skólanum fyrr en klukkan 12:30 og var á staðnum klukkan 8:10

þannig ég og Vinur minn ákváðum að kíkja á versló og þennan marmara… þetta er ekki rassgat flott og það að þetta er eitthvað til að monnta sig yfir ætti viðkomandi að skammast sín. þetta er bara svona… eeh já… er í raun óþarfa eyðsla penings… þó þetta var sjálfsagt snilld til að laða að sér yfirborðsþekkt fólk, hafa sjálfsagt stórgrætt á því…

Versló hefur þó reyndar bæst agnverulega eftir að náttúrufræðideildin kom í gagnið fyrir ekkert svo löngu síðan og sagt er að besta aðstaðan sé í Versló einmitt núna. Þó ég held að maður fái meira úr kennslunni í MR þar sem ég tel að aginn er talsvert meiri. Það er ekki að ástæðulausu að þeir sem standa sig best í háskóla eru einmitt MR-ingar.

Ég tel að MR sé besti skólinn á náttúrufræði-sviði og í raun finnst mér að félagsfræðibraut ætti líka að vera í MR þar sem þetta er jú uppspretta flestra þingmanna (nema náttúrulega Gísli Marteinn… Verslingurinn)(allavegna gamlra… veit ekki hvernig það er núna) svo hefur skólinn svo gífurlega sögu á bakvið sig. Eina ástæðan fyrir því að vinur minn valdi Versló er útaf félagsfræðibrautinni.

Ég hvet ykkur eindregið til að segja skoðanir ykkar.
Við börðumst ekki alla leið á topp fæðukeðjunnar, til að verða grænmetisætur.