Spurja þá sem þú keyptir hann hjá, eða finna á netinu. Sko, þú ert með eitthvað lélegt móðurborð með innbyggðu skjákorti. 1. Þú þarft nýtt móðurborð. 2. Þú þarft að vita hvaða örgjörva þú ert með, og hvaða socket hann er (til að hann passi nú á nýja móðurborðið). 3. Þú kaupir skjákort.