Ég held í alvöru að einhvern tíman á lífskeiði okkar kynslóðar komi tölvuleikir í líkindum við Matrix eða eitthvað. Er ekki að meina eitthvað svona plögg í hausinn en ég held að það verði einhvers konar sýndarveruleiki. Væri sweet á elliheimilinu =)
Því að ef að fólk fer ekki að nota korkana rétt og hætta þessu spammi og bulli, þá verða þeir fjarlægðir. Bull og vitleysa í fólki = engir forsíðukorkar. Persónulega held ég að þetta sé ekki hægt og að korkarnir munu hverfa eftir smá tíma..
Ég á ekki Xbox ef þú ert eitthvað að reyna að skjóta á mig :D En annars hefur maður heyrt eitthvað af því að hún væri að ofhitna, fyrir utan að ef þú myndir gera þetta, þá ertu kominn með hljóðlausa vél =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..