Áður en að einhver fer að væla yfir því að þetta eigi heima á hjálparkorknum, þá vil ég bara segja að þó að þetta sé beiðni um hjálp þá er þetta vel skrifað og algjörlega efni í grein. Þannig að haldið ykkur við efnið folks :) Í sambandi við greinina, þá get ég lítið annað sagt en að þú eigir allan rétt á því að skila vélinni þar sem að hún er ekki að uppfylla það sem hún er auglýst til og Start.is ættu bara að skammast sín :l Semsagt þú kaupir vélina, hún stenst ekki kröfur og þá ætti þetta...