Það stendur oftast bara. Eins og hér : http://www.att.is/product_info.php?cPath=41_28_166&products_id=1775 Þar stendur “AMD Athlon 64 X2 Dual Core 3800+ HT, 2,0GHz” Þannig að örgjörvinn er 2GHz en vinnur á við 3.8GHz.
Æ þetta er svona lítill ‘bar’ niðri, hægra meginn sem leyfir þér að stjórna winamp, og öllum þessum spilurum. Hljómar kannski ekki spennandi en ég er gjörsamlega háður þessu núna =)
Hef ekki testað Opera nóg til að mynda einhverja lokaskoðun á honum. En Opera vs. FF - varla hægt að dæma.. Myndi prófa Opera ef að hann væri með eitthvað svipað og FoxyTunes extension-ið í FF :) Gæti ekki hugsað mér að vera án þess.
Mér finnst alltaf eins og þú sért að blása upp það að Opera er svo geggjaður etc. etc. bara til þess að vera eitthvað ‘öðruvísi’. :l Mæli með að þú lesir samanburð á þessum vöfrum..
Sá eitthvað myndband, þar sem að leikurinn stoppaði aðeins, og spilarinn teiknaði svona ‘U’ línu - og svo henti Link búmmeranginu sínu eftir þeirri línu.. Ég veit ég veit en mér fannst þetta eitthvað svo nett. =)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..