Ég hvet ykkur til að senda inn mynd(ir) af tónlistaspilurum ykkar, hvort sem að sá spilari heiti winamp, foobar 2k eða windows media player.

Nú ef þið kunnið ekki að senda inn mynd af spilurum ykkar skal ég kenna ykkur það:

Ýttu á „PrtSc“ takkann efst á lykklaborðinu til hægri. Límdu(paste) þá mynd síðan inní „Pait“ forritið með því að nota ctrl+v takkana eða hægri smella og velja „Paste“. Vistaðu þá mynd síðan sem [Nafn á mynd].jpg. Farðu síðan inná síðuna Imageshack.Us og upphalaðu(upload) þá myndinni á vefsíðuna. Taktu síðan slóðina og afritaðu og límdu (copy/paste) hana inná huga sem svar við þessum þræði.

Mín mynd er hér: http://img402.imageshack.us/my.php?image=foobari7bb.jpg
Ég nota forritið Foobar2000 sem að mér þykir einkum vel heppnað