Ekkert að því að vera gamall. Svo er ég nokkuð viss um að hann sé hættur að drekka. Annars var ég að vitna í þetta. Svo finnst mér ekki mjög sanngjarnt að dæma þennan mann svona , meina þó að hann hafi farið illa með sig í gegnum tíðina , þá er ekki hægt að neita því að hann er mikill snillingur.