Það fer bara eftir hvað þú ert að fara að gera á hjólinu. Ert þú að fara að freeridea eða ætlaru að nota þetta sem race downhill hjól. Og svo fer líka eftir því hvað þú ætlar að eyða miklum pening í þetta. En ef að þú ert að leita að race downhill hjóli þá er mitt hjól til sölu. Það er santa cruz v10. Og það fæst á 200.000 kall. En það er mun stærra og öflugara hjól en bæði stinky og bara hvaða specialized downhill hjól sem er....