Mitt versta var þegar ég var að hjóla niður Tindfjöll. Ég flaug fram fyrir mig út af einhverjum kindastíg og endaði með rifið milta. Síðan er ég með ör hér og þar eftir mörg misbrútal kröss. En grófasta krass sem ég hef lent í var uppi í Úlfarsfelli í fyrra. Ég var að bruna niður að klettinum. Og gkeyrði á stórt grjót sem er þarna í kantinum á fullri ferð. Flaug af hjólinu rúllaði einhverja 10 metra. Hjólið endaði úti í móa 10 metrum neðar. Náði ekki andanum strax var mjög vankaður þegar...