Hvenar reifstu miltað? Ég hef sjálfur lent í því. Og veit því hvað þú ert að fara í gegnum núna. Og ég óska þér góðum bata. Og farðu varlega af stað aftur. En passaðu að láta þetta ekki slá þig út. Því að við sem erum í þessum greinum: downhill, dirt jump, free ride, street og trials munum allir krassa stórt. (Þá á ég við opinbeinbrot eða innvortis blæðingar). En þetta kemur fyrir og svona hlutir styrkja okkur bara og gera okkur að betri íþróttamönnum. Því að við verðum að sjá að þetta er...