Shimano framleiðir margar týpur af öllum búnaði. Mín reynsla er sú að shimano séu með mun betri búnað í gírum en sram, bremsum og sveifum betri en allt annað sem ég hef prófað. Þú ættir að skoða hvaða tegund af shimano búnaði þetta er og spyrja aftur. En ég vel persónulega shimano fram yfir aðra val kosti.