Þú verður að meta það sjálfur. Það er bara margfallt verra fyrir þig að vera ekki með almennilega lýsingu. Ljósin eru til þess að þú sjáir hvað þú ert að fara á hjólinu! Og það er ekkert sérstaklega hættulaust að hjóla þetta í niðamyrkri með vasaljós teipað á stýrið! Ég mæli sterklega ekki með því. En ef þú ætlar að vera með þá mæli ég bara með því að þú prófir það fyrst áður en þú mætir í keppni með þetta.