Ég er hrifnari af shimano en sram. Og þá er Saint náttúrulega langbestur. En til þess að vera með þannig þá þarftu að vera með saint aftur nafið, vera rennismiður eða þekkja rennismið. En ef að þú ert ekki með neitt af þessu þá er það bara shimano XTR, XT, LX eða deore.