Ég myndi ekki mæla með neinum af þessum dempurum á þetta hjól. Þeir eru allir of stórir fyrir þetta hjól. Þá sérstaklega Nixon og Travis! Þeir eru með svo langa fjöðrun að þú munt brjóta stellið ef að þú reynir eithvað á það. Þú skallt finna þér dempara sem er max með 120mm fjöðrun! Hellst ekki lengri en 100mm.