Sælar!

Hvernig eru plönin ykkar fyrir sumardaginn fyrsta?

Sjálfur er ég að græja með Reykjavíkurborg spennandi hluti sem verða niðri í Nauthólmsvík. Þetta verður auglýst þegar aðeins nær dregur og það er komin góð mynd á þetta. En um er að ræða væntanlega einhverskonar street reis. Með alskonar hindrunum. Svona einskonar þrautabraut nema fyrir lengra komna.

Hafið þetta í huga ef að þið ætlið að plana daginn eitthvað.