Ég spila með viðurstyggilega háværum mönnum í harðkjarnabandi og þar nota ég 100W lampahaus, og langt því frá í botni. Í nær öllum öðrum tilvikum, þegar ég er að spila eitthvað annað, þá nota ég 50W lampacombo. Ég held að þú hafir aldrei þörf fyrir nokkuð meir en 100W lampa.