Steig einu sinni í bjórpoll í miðju breakdowni, rann og flaug ekkert lítið á hausinn… sem var reyndar mjög fyndið =) Lendi líka oftast í því að lemja of fast á strengina, hitta ekki alveg og skera á mér puttann, en einu sinni það alvarlega að það var hætt að heyrast tónar úr strengjunum, þeir voru svo gegnsósa af blóði, frekar subbulegt það!