Já, það er víst einhver kreppa og e.t.v. vill löggan hafa eitthvað að gera til þess að halda stöðu sinni. Svo vilja hafa þær e.t.v. sýna einhverja drottnunar takta, sýna að þeir ráði í samfélaginu. En ætli það geti nú ekki verið einhverjir foreldrar sem hafa kvartað yfir því að önnur börn séu að neyta áfengis í návist þeirra saklausu barna. …Og þar af leiðandi sé löggan komin í þetta.