Ég er að leita að bókinni Mein Kampf. Má vera bæði á ensku og þýsku. (Hefur hún nokkuð verið þýdd á íslenskuna?) Ekki vill svo til að einhver hér búi svo vel að eiga eintak til að selja mér? Eða ef þið hafið einhverja hugmynd um hvar ég geti fengið hana.
Ég væri ævinlega þakklát ef svo væri :)

Fyrirfram þakkir :)

Bætt við 5. desember 2009 - 22:24
Mig langar helst í hana innbundna, þ.e. Hardcover.
Without the dark we'd never see the stars