Þú getur alveg minkað lærin ef þú gerir þessa æfingu, kannski ekki eingöngu. Það er gott að hlaupa með og svona. En þeir sem halda því fram að lærin stækki bara, þeir vita greinilega að lappirnar “massast” við hvers kyns æfingar. En þeir gera e.t.v. ekki ráð fyrir því að í leiðinni ertu að brenna fitu. …Svo ég myndi þá ráðleggja þér að gera þetta í bland við aðra brennslu, s.s. hlaup, hjól o.s.fr.