Og í þessu stundarbrjálæði fremur hann sjálfsmorð.Þetta er ekki algilt, þar sem fletir er glýma við þunglyndi fremja sjálfsmorðin þegar það fer að létta til… og veistu hversvegna það er? …Einn kennari minn sagði mér þetta, hún hefur mikið verið að vinna í svona málum og því trúi ég henni alveg. En þetta stafar af því að þegar maður er svo djúpt sokkinn niður í þunglyndið, þá eru svo miklar hömlur á manni. Bæði verður hausinn á manni eins og tómur, maður getur ekki hugsað, það er bara eins og...