Það er tæknilega ekki til neinn ein/n rétt/ur fyrir þig! Það getur næstum hver sem er orðið sá rétti fyrir þig ef þú vilt. Samband er ekki eitthvað að allir svífa um á bleiku skýi, eru alltaf sammála, með sömu skoðanir o.s.frv. Samband er vinna, að gefa af sér, mætast á miðri leið. Þótt þú sért ástfanginn þá læturu ekkert manneskjuna “tríta þig like shit”. Það er þess vegna sem ég held að fólk skilji svona mikið, fólk er orðið of eigingjarnt (sjáiði bara eins og fræga fólkið í Hollywood,...