Síðan hvenær er það merki um aumingjaskap að foreldrar sinni skyldum sínum sem forráðamenn og borgi skólagjöld? ég held að flestir sem eru í menntaskóla borgi ekki skólagjöldin úr eigin vasa. Ég er ekki að segja að það sé skrýtið að gera það, það eru bara ekki allir sem eiga tugi þúsunda í “bauknum” sínum (120 þúsund í mínu tilfelli.)