ahh….var að bíða eftir þessu svari…þetta týpíska netsvar “Hefurðu ekkert betra að gera en að” svarið er skelfilegt… Þetta er bæði gamalt og lélegt svar sem er búið að snúa á alla enda og nauðga í allar holur. Að koma með eitthvað svona gamalt og klysjukennt jafngildir því að segja tómatabrandarann (sem getur nú reyndar verið fyndinn eftir að ákveðið magn áfengis og/eða eiturlyfja hefur verið neitt.) Í raun er betra að segja tómatabrandarann heldur en þetta því það er alltaf einhver...