Tja, ég hef lent í því að kynnast gaur og verða smá hrifin af honum en við vorum bara of eins, við hlustuðum á næstum því sömu tónlist, við höfðum áhuga á sömu hlutunum, sömu skoðun á fæestu, allt var bara svo fyrirsjáanlegt að það lét mig missa áhugan á honum. Mér leiddist að vita nákvæmlega hvað það næsta væri sem hann sagði. Þetta varð bara leiðinlegt. Samt er hann hinn fínasti strákur og stórskemmtilegur og fyndinn gaur, sem hvaða stelpa væri heppin að fá. Hann var bara ekki fyrir mig....