Ég á danska mömmu og íslenskan pabba, bjó í Danmörku frá 2-4 ára aldurs og hef búið á Íslandi síðan… ég á ekkert erfitt með að skrifa dönsku, þó að ég sé að læra ensku og þýsku í skólanum líka. Finnst bara að þú eigir að reyna að taka mark á því þegar þér er bent á villur, því að það er ótrúlega pirrandi að þúrfa að lesa svona texta sem er ekkert lagt upp í, fullt af bæði málfræði og stafsetningavillum og að höfundi standi alveg á sama um það. Sérstaklega þar sem þú segir að það er töluð...